Lýsing
Ytra byrðið er úr endingargóðu og léttu Cordura® efni sem andar vel og veitir góða vernd gegn núningi og veðri. Þægileg Ortholite® innlegg tryggir mýkt á meðan EVA-miðsólinn dregur úr álagi á fæturna og býður upp á mjúkt göngulag.
Undir er Vibram® gúmmísóli sem veitir framúrskarandi grip og stöðugleika – hvort sem þú ert á malbiki, möl eða stígum. Vibram er þekkt fyrir gæði og endingu sem gerir þessa skó enn traustari fyrir fjölbreyttar aðstæður.
Helstu eiginleikar:
- Cordura® ytra byrði – létt, slitsterkt og andar vel
- Ortholite® innlegg – dregur úr raka og veitir aukin þægindi
- EVA-miðsóla – mýkt og dempun
- Vibram® gúmmísóla – hámarks grip og ending
- Sportleg og einföld hönnun
- Þyngd aðeins um 280 g
-
Composition
UPPER: Rip-Stop Textile – Knitted Fabric – Thermo Polyurethane Protection
LINING: Recycled Knitt – Mesh
INSOLE: Non Woven
MIDSOLE: Ethylene vinyl acetate (EVA) Moulded – ESS Shank
OUTSOLE: Dolomite by Vibram® New Hiker – XS Trek Rubber Compound
FOOTBED: Polyurethane Foam – Recycled Mesh -
Flex Index
Regular -
Features
Light and breathable upper
Elastic sock construction
Fast lace system
TPU protection
Shock absorbing sole
Trekking shoe drop