Dolomite 54 Low FG eru fjölhæfir skór gerðir úr eðal Nubuk leðri og harðgerðu vulcanized gúmmí sem tryggir þægindi, gæði og endingu. GORE-TEX fóðring og Vibram sóli sjá til þess að þú njótir þín vel í þessum frábæru skóm
Henta vel í:
Lengri léttar göngur.
Styttri göngur.
Dagsdagleg notkun.
UPPER: Oiled Nubuk Leather – Vulcanized Rubber
LINING: GORE-TEX Membrane – Full Grain Leather
INSOLE: Texon
MIDSOLE: Microporous Ethylene vinyl acetate (EVA) Die-Cut
OUTSOLE: Dolomite Brenta by Vibram® – Ice Trek 2 Rubber Compound
FOOTBED: Ethylene vinyl acetate (EVA) – Mesh
Italian Design
Finest Quality Leather
Insulated Design
Round Toe
Anatomic System
Excellent Standards in Terms of Durability
Viltu máta fyrst? Sendu okkur skilaboð hér og við tökum vel á móti þér.
34.990 kr.