54 Low FG EVO er gerður úr sjálfbæru oiled Nubuck leðri, innra byrði og reimar eru gerðar úr GRS vottuðum endurunnum efnum og með GORE-TEX fóðringu sem er OKEO-TEX® 100 vottuð sem tryggir að skórnir eru bæði vatnsheldir og umhverfisvænir. Sólinn er svo Dolomite Vibram® Ice-Trek 2 sem gefur gott grip í snjó og hálku. Fjölhæfir skór sem eru til í allt.
Henta vel í:
Lengri léttar göngur.
Styttri göngur.
Dagsdagleg notkun.
Viltu máta fyrst? Sendu okkur skilaboð hér og við tökum vel á móti þér.
34.990 kr.